0,2% NaF flúorskol fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára

 

Eiginleikar:

  • Fyrirbyggjandi gegn tannskemmdum
  • Styrkir glerung

 

Vörunúmer:

Flux 500 ml: 959950

Flux 90 ml: 903856 (prufueining)

 

Flux Orginal

0,2% NaF flúormunnskol fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára  

0,2% NaF (Natríumflúoríð)

Ferskt mintubragð500 ml flaska með skammtastút

 

Flux Orginal flúormunnskol inniheldur hátt flúorinnihald og regluleg notkun þess styrkir tennur og verkar fyrirbyggjandi gegn tannskemmdum.

Flux Orginal er með fersku mintubragði og skammtastút sem hjálpar við rétta skömmtun.

 

Skammtastærð ef tannlæknir hefur ekki ráðlagt annað: 10 ml til daglegrar notkunar fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára.

 

Notkun: Þegar flaskan er kreist fæst 10 ml skammtur. Skolið munninn með 10 ml í að minnsta kosti eina mínútu eftir að hafa burstað tennurnar vandlega og spýtið svo.

Til að ná sem bestum árangri ætti ekki að borða né drekka í klukkutíma eftir notkun.

 

Flux fjölskyldan fæst í næsta apóteki. 

New Flux
Flux Fresh

Flux Fresh

Nú hefur nýr meðlimur bæst við Flux fjölskylduna. Flux Fresh er bragðgott flúormunnskol sem er sérstaklega þróað til þess að vinna gegn andremmu.   

Nánar

Floss

Tannþráðurinn

Ekki er nóg að bursta tennurnar og skola reglulega, það þarf líka að nota tannþráð. Lestu nánar um notkun tannþráðs með því að smella á hlekkinn hér að neðan.