Flux fjölskyldan

Sístækkandi Flux fjölskyldan samanstendur nú af fjórum tegundum flúormunnskola og tveimur bragðtegundum af flúortyggjói. Fullorðinsskolin eru með fersku mintubragði en barnaskolið með ávaxta- og mintubragði. Tyggjóið fæst svo með tveimur bragðtegundum: ávaxtabragði og fersku mintubragði. 

 

Nánar má lesa um hverja Flux vöru hér neðar.

Flux hopmynd
Flux Dry Mouth Gel thumbnail

Flux Dry Mouth Gel

Rakagefandi og munnvatnsörvandi gel sem ver einnig tennur fyrir tannskemmdum

 

Flux Dry Mouth Rinse thumbnail

Flux Dry Mouth Rinse

Flúormunnskol sem örvar munnvatnsframleiðslu. Inniheldur Optaflow, allantoin, kamómillu og 0,2% NaF

 

Flux Dry Mouth Drops thumbnail

Flux Dry Mouth Drops

Sykurlausar munnsogstöflur sem örva munnvatnsframleiðslu

 

Flux Fresh Drops

Flux Fresh Drops

Sykurlausar munnsogstöflur sem gefa ferskan andardrátt í amstri dagsins.

 

Flux flúortyggjó thumbnail mynd

Flux flúortyggjó

Bragðgott tyggjó sem inniheldur 0,14 mg NaF. Fáanlegt með ávaxtabragði og fersku mintubragði

 

Flux Fresh thumbnail

Flux Fresh

Inniheldur 0,39% Zinklactat, 0,03% klórhexidín og 0,2% NaF. Flux Fresh er sérstaklega þróað til að vinna gegn andremmu. 

 

Flux Junior flúormunnskol fyrir börn

Flux Junior

Sérstaklega bragðgott flúormunnskol fyrir börn 6-12 ára. Inniheldur 0,05% NaF

Flux Klorhexidin

Flux Klorhexidin

Bakteríudrepandi flúormunnskol sem inniheldur bæði 0,12% klórhexidín og 0,2% NaF

 

0,2% NaF flúorskol fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára

Flux Orginal

0,2% NaF flúormunnskol fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára

New Flux
Flux Fresh

Flux Fresh

Nú hefur nýr meðlimur bæst við Flux fjölskylduna. Flux Fresh er bragðgott flúormunnskol sem er sérstaklega þróað til þess að vinna gegn andremmu.   

Nánar

Floss

Tannþráðurinn

Ekki er nóg að bursta tennurnar og skola reglulega, það þarf líka að nota tannþráð. Lestu nánar um notkun tannþráðs með því að smella á hlekkinn hér að neðan.