Flux Fresh

Eiginleikar:

  • Verkar gegn andremmu
  • Fyrirbyggjandi gegn tannskemmdum
  • Styrkir glerung

 

Vörunúmer:

50609341

Flux Fresh

Inniheldur 0,39% Zinklactat, 0,03% klórhexidín og 0,2% NaF. Flux Fresh er sérstaklega þróað til að vinna gegn andremmu. 

 

 

0,39% Zinklactat0,03% klórhexidín0,2% NaF (Natríumflúoríð)Ferskt mintubragð500 ml flaska með skammtastút

  

Flux Fresh flúormunnskol hefur tvöfalda virkni – það gefur bæði ferskan andardrátt og með háu flúorinnihaldi, einnig sterkar tennur.

 

Munnskolið inniheldur blöndu af zinklactati (0,39%) og lítið magn af klórhexidíni (0,03%) sem vinnur gegn virkni efna er valda andremmu. Að auki er Flux Fresh með háu flúorinnihaldi (0,2% NaF) en flúor fyrirbyggir tannskemmdir á tvo vegu:

 

• Styrkir glerunginn þannig að hann brotnar síður niður

• Núverandi tannskemmdir breiðast hægar út eða ganga til baka

 

Flux Fresh er með fersku mintubragði og fæst í 500 ml brúsa með skammtastút. Munnskolið inniheldur ekki alkóhól.

 

Notkun: Skolið með 10 ml af Flux Fresh 1-2svar á dag sem viðbót við tannburstun með flúortannkremi. Hentar fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára.

 

Flux fjölskyldan fæst í næsta apóteki

New Flux
Flux Fresh

Flux Fresh

Nú hefur nýr meðlimur bæst við Flux fjölskylduna. Flux Fresh er bragðgott flúormunnskol sem er sérstaklega þróað til þess að vinna gegn andremmu.   

Nánar

Floss

Tannþráðurinn

Ekki er nóg að bursta tennurnar og skola reglulega, það þarf líka að nota tannþráð. Lestu nánar um notkun tannþráðs með því að smella á hlekkinn hér að neðan.