Hugsum vel um tennurnar!

Tannheilsa er jafn mikilvæg og almenn heilsa. Hreinar og heilar tennur bæta almenna líðan en skemmdum tönnum og bólgnu tannholdi getur fylgt vanlíðan. Eigin tennur alla ævi eru eftirsóknarverð lífsgæði og það er undir okkur sjálfum komið hvernig til tekst.

Flúor dregur úr virkni tannátu og græðir byrjandi tannátusár.

Flux fjölskyldan
Flux Tannþráðurinn

Tannþráðurinn

Ekki er nóg að bursta aðeins tennurnar heldur þarf einnig að nota tannþráð til þess að ná burt óhreinindum sem sitja föst á milli tanna sem liggja mjög þétt saman.

 

Nánar

Flux Tannburstun

Tannburstun

Hversu oft á að bursta tennurnar og hvernig tannbursta á að velja eru spurningar sem oft koma upp hjá fólki. Hér er farið yfir megin atriði tannburstunar.

 

Nánar

Flux Hvernig á að skola

Hvernig á að skola

Það getur verið mikilvægt að skola vel og vandlega til að ná sem bestum árangri. Hér er farið í helstu þætti skolunar.

 

 

 

Nánar

 

Munnþurrkur

Munnþurrkur stafar af því að munnvatnskirtlarnir framleiða of lítið munnvatn. Allir geta fundið fyrir þessu vandamáli en algengast er vandamálið hjá konum eldri en 55 ára.

 

Nánar

 

New Flux
Flux Fresh

Flux Fresh

Nú hefur nýr meðlimur bæst við Flux fjölskylduna. Flux Fresh er bragðgott flúormunnskol sem er sérstaklega þróað til þess að vinna gegn andremmu.   

Nánar

Floss

Tannþráðurinn

Ekki er nóg að bursta tennurnar og skola reglulega, það þarf líka að nota tannþráð. Lestu nánar um notkun tannþráðs með því að smella á hlekkinn hér að neðan.