Um Flux

Flux er framleitt í Danmörku og hefur verið á markaðnum á Íslandi síðan 2007. Flux fjölskyldan inniheldur fjögur mismunandi munnskol sem öll eru með háu flúorinnihaldi til þess að minnka líkur á tannskemmdum. Einnig inniheldur Flux fjölskyldan tvær bragðtegundir af flúortyggjói.

 

Allar Flux vörurnar eru bragðgóðar og innihalda ekki alkóhól. 

 

Regluleg notkun Flux munnskols styrkir tennur og er fyrirbyggjandi gegn tannskemmdum. Flux ætti að nota sem viðbót við tannburstun með flúortannkremi.

 

Þeir sem þurfa á viðbótarflúor eru þeir sem:

 

Borða milli málaDrekka súra drykki; gos, ávaxtasafa og kaffiEru með kul í tönnunumÞjást af tannskemmdumÞjást af viðvarandi munnþurrkiEru í tannréttingum

Flux hopmynd
Flux fjölskyldan fæst í apótekum um land allt!

New Flux
Flux Fresh

Flux Fresh

Nú hefur nýr meðlimur bæst við Flux fjölskylduna. Flux Fresh er bragðgott flúormunnskol sem er sérstaklega þróað til þess að vinna gegn andremmu.   

Nánar

Floss

Tannþráðurinn

Ekki er nóg að bursta tennurnar og skola reglulega, það þarf líka að nota tannþráð. Lestu nánar um notkun tannþráðs með því að smella á hlekkinn hér að neðan.